Réttlætið Sigrar!!!

Ég er mjög ánægður með framtak Lögreglustjórans í Árnessýslu sem sýnir að þau eru að þverbrjóta lögin og eiga ekki að komast upp með það. Ég skil vel að Orkuveita Reykjavíkur og Klæðning hf geri sínar kröfur um bætur,  sem betur fer fyrir þessa krakka þá var ekki tjón á bornum sem hefði líklega kostað þau ævilaunin sín.

Í blogginu hér á undan fékk ég komment sem hljóðar svona :

Ástæðan fyrir því að lögreglan tekur svona vægt á þessu fólki er sú að réttur manna til að vekja athygli á náttúruspjöllum og mannréttindabrotum, er sterkari en réttur stórfyrirtækja til að eyðileggja náttúruna án truflunar.

Mér finnst þetta agalega djúp skrif og þau hafa áreyðanlega verið skrifuð án nokkurs umhugsunar. Auðvitað geta þessi fyrirtæki ekki gert allt sem þau vilja, þau eru ekki að vinna á þessu svæði án heimilda yfirvalda. Hvernig dettur ykkur það í hug...
OG talandi um mannréttindabrot þá sá ég ekki betur en að Saving Iceland væri að brjóta mannréttindalögin með því að hindra starfsfólk við vinnuna sína. Svo ekki bera upp einhver óhugsaðar óréttlættar afsakanir til að reyna að réttlæta hvernig þau standa að sínum mótmælum. Það er ljóst að þau eru búinn að leggja niður skiltin og eru búinn að hefja stríð við lögin.

Hvernig ætli mótmælendurnir brygðist við ef einhver hefði náð að hlekkja sig við þau hjá Saving Iceland og hindrað þau í að klifra uppá borinn og ná að stoppa vinnuna sem var markmiðið þeirra. Það gæti verið fólk sem er að mótmæla mótmælunum...ég er ekki sannfærðum um að þau tæku því þegjandi.

 


mbl.is Sjö félagar í Saving Iceland ákærðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Komin tími á að þetta fólk hlíti sömu lögum og við hin, og beri ábyrgð á gerðum sýnum.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 29.7.2008 kl. 17:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Magnús Stefánsson

Höfundur

Björn Magnús Stefánsson
Björn Magnús Stefánsson

Ég er brottfluttur námsmaður sem fylgist gaumgæfilega með málunum heima. Ég er með fréttafíkn og leyni aldrei á skoðunum mínum.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 352

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband