8.11.2008 | 17:30
Frábært hjá Eggerti
Til hamingju með sigurinn og markið Eggert...
Kv. Bjössi
Eggert tryggði Hearts sigur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.11.2008 | 12:30
Erlendur afgreiðslumaður
Ég er nú ekki mikill áhugamaður um hvernig störf hafa verið mönnuð á Íslandi með útlendingum sem kunna ekki tungumálið okkar.
En ég er sannfærður um að þetta hafi verið afgreiðslumaður af erlendu bergi brotin sem vissi ekki betur en að þetta væri íslenskur seðill. Lýsandi dæmi um vanhæfni þessa fólks.
Ég tók sérstaklega eftir því þegar ég var að skutla henni ömmu minni um daginn í Reykjavík að hún átti í miklum vandræðum með að eiga samskipti við afgreiðslufólks Krónunnar, Rúmfatalagersins, sorpu og IKEA allt á sama degi. Allir þessir afgreiðslumenn töluðu ensku og hún amma talar ekki ensku. Þar að auki voru þetta ekki "native" enskumælandi fólk sem gerði enskuna þeirra mjög bjagaða og erfiða að skilja.
Þess vegna varð ég á öllum stöðunum að aðstoða ömmu gömlu við hin ýmsu smáatriði, t.d. spurði einn þeirra hvort hún ætti krónu til að geta gefið 50 kall til baka. Í rúmfatalagernum var hún að skipta vöru og afgreiðslumaðurinn skildi ekki að hún var að koma að skipta enda skildi hann ekki íslenskuna. Hvers á maður að gjalda... Þetta var mjög óþolandi í alla staði.
Ég fékk smá kökk í hálsins þegar hún amma tók svona til orða á leiðinni út úr rúmfataversluninni. Þessir andskotans útlendingar eru útum allt, það ætti að senda þá alla heim. Ég er bara hjartanlega sammála henni í þessu tilfelli, ég skil vel að hún pirrist yfir þessu.
Jæja nú verða einhver skemmtileg viðbrögð hjá fólki :)
Notaði seðil með mynd af Davíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.10.2008 | 13:10
Ósvífni...
Í síðustu viku voru þessar þvílíku yfirlýsingar um að félagið hafi hagnast um 74 milljarða á aðeins fyrstu átta mánuðum ársins, sem ég verð að draga verulega í efa núna.
Hvenær ætlum við að láta hætta ljúga svona að okkur...
Þetta er náttúrulega þvílíkt lélegt að geta ekki haldið þessu þessu flugi út eins og til var ætlast, þetta skapar þvílík óþægindi fyrir fólk. Mér finnst þetta ótrúlega skítt...
Hérna er fréttin um þessa 74 milljarða... og allir þessir vinir Icelandair voru svo fúlir um ummæli mín.
http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2008/10/12/tekjur_icelandair_group_72_milljardar/
Kv. Bjössi
Undrandi á framkomu Icelandair | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.10.2008 | 13:52
Hvað gerðist?
Ég skil ekki alveg hvernig þetta hefur gerst?
Hann er greinilega að keyra upp Hólmahálsinn og í örlítilli beygju sem kemur á veginn þarna. Annað hvort hefur hann verið að mæta bíl og orðið að fara út í kanntin eða bara gleymt sér alveg í símanum og kannturinn hefur dregið hann útaf. Sjáum til hvað kemur út úr rannókninni... ég sé að Bjarni Lögga og Jónas Rannsóknarlögga eru mættir á staðinn...
Bið að heilsa öllum heima.
Kv. Bjössi
Olíubíll valt á Hólmahálsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
12.10.2008 | 20:12
ENDA BÖLVAÐIR ÞJÓFAR
Ég skora á þig lesandi góður að lesa þetta og hugsa...
Ég skil svo sem mjög vel að þeir hafi fengið allan þennan hagnað miða við fíflaganginn sem ég varð fyrir hjá þeim um daginn. Reyndar þá hefur mig alltaf líkað vel við Icelandair og flogið frekar með þeim þó að ég þurfi að borga aðeins meira, en nú fékk ég nóg.
Ég var að kaupa mér flug frá Keflavík til Köben og skoðaði flugin hjá Icelandair og Icelandexpress. Flugið hjá Icelandair kostaði 43.000 krónur en flugið hjá Icelandexpress 12.900 krónur svo að það var umtalsverður munur sem ég komst varla hjá með að hunsa.
Þá datt mér í hug að nota flugpunktana mína sem ég hef safnað útfrá kreditkortinu mínu og fann út að ég átti yfir 80.000 punkta en flug kostar aðeins 38.000 punkta.
Svo þegar ég hringdi í Icelandair voru stúlkurnar ekkert nema yndið og bókuðu mig með glöðu geði en sögðu að ég yrði að borga 20.000 krónur fyrir flugvallaskatta og önnur gjöld. PLÚS það að nota alla þessa 38.000 punkta. Biddu hvernig má það þá vera að ég get flogið með Icelandexpress fyrir 12.900 krónur og innifalið í því eru öll gjöld og flugvallaskattar. Fyrir mér þá meikar þessi útreikningur ekki alveg sence og það er alveg auglóst að það er verið að pranga mann.
Þess vegna hefur Icelandair núna misst einn af frekar traustum viðskiptavini.
Tekjur Icelandair Group 72 milljarðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
10.10.2008 | 11:40
Neyðarkall til Seðlabankans.
Ég sem námsmaður í Danmörku verð að segja það að þetta eru hrikalegar fréttir. Vægast sagt MJÖG alvarlegar því ekki fáum við peninga frá dönsku bönkunum heldur t.d. í yfirdrætti.
Þetta verður að laga STRAX því við hérna úti lifum ekki lengi á nokkrum dönskum krónum sem við urðum að blóðga út frá íslenskum reikningunum okkar.
T.d. á ég bara 500 danskar í vasanum í þessum töluðu orðum og þarf að fara upp í hraðbanka á eftir. Ég ætla rétt að vona að það sé ekki búið að loka þeim kortum líka því annars er ég FJÁRSTOPP...
Danske Bank lokar á íslenskar millifærslur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2008 | 19:43
Hrikalega Lítið Typpi!!
Þessi strákur á hefur greinilega miklaþörf fyrir sýndarmennsku ef hann fer á grunnskólalóð til að heilla upp stelpurnar á sportaranum sínum. Það hefur greinilega ekki verið nóg að reisa niður laugarveginn.
Í gamla daga voru svona tilburðamiklir ökumenn álitnir með lítið typpi.
En með tilliti til stráksins var hann mjög óheppinn að blaðamenn hafi átt leið hjá því þetta eru mjög sterk sönnunargögn um heimskulegan akstur. Það sést á myndinni að krakkarnir eru í stórhættu, ímyndið ykkur smá fipp á stýrinu og bílinn þruma í átt að krökkunum, klemma tvö börn á milli bíls og steinsteyptan veggs við mitti. Það þarf ekki mikið til...
Hald lagt á sportbílinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
21.8.2008 | 23:05
Of einfalt til að vera satt...
Jú það má vera að þetta sér satt og rétt og GÆTI hafa gerst, en þetta er í fyrsta skipti sem ég heyri þessa útgáfu og mér finnst hún of einföld til að vera sönn.
Það er eitthvað meira sem býr að baki, en ég trúi ekki heldur þessum samsæriskenningum.
Ráðgátan leyst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.8.2008 | 21:34
Þrjósku Rússar...
Það er alveg magnað að sjá hversu varlega er að Rússunum farið. Það ætti bara að bomba þá í burtu, senda stórvirkar flaugar á þá og alvöru hörku. Hvað á að gefa þeim marga sénsa?
Þetta er kannski hættulegur leikur en það verður að sýna þeim að þeir geta ekki gert hvað sem þeim sýnist.
Ég fæ alveg andstyggð af þessari hegðun váá hvað það pirrar mig. Nú fer ég í forsetaframboð hérna í Bandaríkjunum og redda þessu...
Blendin skilaboð Rússa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.8.2008 | 20:48
Nú fjúka pappahúsinn...
Þetta lítur illa út í augnalblikinu. Það er alveg á hreinu að margir eiga eftir að missa heimili sín í þessum stormi því miður. Húsin þarna suðurfrá eru engan veginn byggð til að þola allt þetta hnjask.
En við skulum samt vona að fólk hafi verið búið að gera einhverjar ráðstafannir.
Fay nálgast land í Flórída | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Björn Magnús Stefánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar