10.10.2008 | 11:40
Neyðarkall til Seðlabankans.
Ég sem námsmaður í Danmörku verð að segja það að þetta eru hrikalegar fréttir. Vægast sagt MJÖG alvarlegar því ekki fáum við peninga frá dönsku bönkunum heldur t.d. í yfirdrætti.
Þetta verður að laga STRAX því við hérna úti lifum ekki lengi á nokkrum dönskum krónum sem við urðum að blóðga út frá íslenskum reikningunum okkar.
T.d. á ég bara 500 danskar í vasanum í þessum töluðu orðum og þarf að fara upp í hraðbanka á eftir. Ég ætla rétt að vona að það sé ekki búið að loka þeim kortum líka því annars er ég FJÁRSTOPP...
Danske Bank lokar á íslenskar millifærslur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Magnús Stefánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.