16.4.2009 | 16:25
Húrra Húrra Húrra...
Ég fagna þessari ákvörðun Sjávarútvegsráðherra og í raun hefði þetta átt að vera partur af þessum svokölluðu mótvægisaðgerðum þegar þeir tóku 30% af kvótanum.
Mér finnst þetta vera alveg stórkostlegar fréttir og vona bara að einhver kaupir fiskinn.
En einhvernvegin held ég að þetta sé nú bara plat allt saman og skammgóður vermir fyrir sjómennina. Líklega einhverskonar kosningaútspil og þessu verður öllu kipt til baka þegar allra síst varir...
![]() |
Strandveiðar í stað byggðakvóta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Magnús Stefánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.