18.8.2008 | 16:11
Potturinn endaði á réttum stað...
Mér finnst frábært að hjónin hafi fengið stóra vinninginn og ég óska þeim innilega til hamingju. Ef þau hafa átt í basli með að ná endum saman þá eru þetta stórkostlegar fréttir.
Það er góð tilfinning að vita að potturinn hafi runnið til fólks sem þarf á því að halda en ekki í rassvasa einhvers oflaunaðan ríkisbubba...
![]() |
Hjón með 3 börn fengu stóra vinninginn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Magnús Stefánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.